Foreldrafélag leikskólans
Við leikskólann er starfandi foreldraráð og foreldrafélag.
Stjórn félagsins starfsárið 2025-2026:
Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir,
Ásdís Adda Ólafsdóttir,
Jón Anton Valdimarsson,
Matthildur Birgisdóttir,
Sara Björk Þorsteinsdóttir
Ingibjörg Signý Aadnegard
Foreldraráð 2025-2026:
Helga Margrét Jóhannesdóttir
Árný Dögg Kristjánsdóttir
Alma Dögg Guðmundsdóttir

Karellen
Leikskólinn notar Karellen vefkerfið en kerfið felur í sér allt utan um hald og helstu grunnupplýsingar um skólann, nemendur, aðstandendur og starfsmenn. Þá hafa aðstandendur einnig aðgang að vefkerfinu, en appið nýtist þeim betur fyrir daglega notkun. Appið er sá hluti kerfisins sem er í hvað mestri daglegri notkun. Appið er einfalt og þægilegt í notkun. Appið er bæði til fyrir Android og iOS stýrikerfi og er aðgengilegt í Google Playstore og Appstore. Frekari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu vefkerfisins https://www.karellen.is
Leiðbeiningar má finna hér

